Velkomin

á heimasíðu landskjörstjórnar

Landskjörstjórn fer með veigamikið hlutverk við undirbúning og framkvæmd kosninga til Alþingis og gefur út kjörbréf til þingmanna eins og nánar greinir í lögum nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis. Auk þess er á vegum landskjörstjórnar unnið að rannsóknum á kosningamálum og kosningafræði.

Á þessari heimasíðu eru upplýsingar og fréttir af starfi landskjörstjórnar og birtar greinar og annað efni sem tengist kosningamálum og kosningafræði.


Fréttir og tilkynningar

Tilkynning um framboð við alþingiskosningarnar 29. október 2016.

Á fundi landskjörstjórnar kl. 14 þriðjudaginn 18. apríl var, í samræmi við 44. gr. laga um kosningar til Alþingis, samþykkt auglýsing um framboð við alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi. Í auglýsingu landskjörstjórnar kemur fram bókstafur hvers lista og fyrir hvaða stjórnmálasamtök hann er borinn fram, nöfn frambjóðenda á hverjum lista í réttri röð og staða þeirra, starfsheiti og heimili. 

 

Auglýsing um framboð við alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi (pdf).

 

Auglýsing frá landskjörstjórn

Landskjörstjórn gjörir kunnugt með vísan til 44. gr. laga um kosningar til Alþingis að bornir verða fram eftirfarandi listar í öllum kjördæmum landsins við alþingiskosningar sem eiga að fara fram 29. október 2016:

Lesa meira
 


Erindi til landskjörstjórnar

Aðsetur landskjörstjórnar er í Kirkjustræti 8b.

Ritari landskjörstjórnar er Þórhallur Vilhjálmsson.

Tölvupóstfang: thorhallurv@althingi.is

Sími: 563 0933 / 692 3101Þetta vefsvæði byggir á Eplica